Skip to product information
1 of 2

Tindás

Aflestrartölvu leiga

Aflestrartölvu leiga

Regular price 6.200 kr
Regular price Sale price 6.200 kr
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Diagnostic OBD2 vehicle scanner

Bilanagreiningartölva / OBD2 skanni

Afhverju að leigja skanna?

  • Sparðu þér tíma og pening
  • Er bílinn þinn eða hann sem þú vilt kaupa öruggur og í góðu standi ?  
  • Viltu ekki borga verkstæði fyrir dýrar bilanagreingar þegar það er möguleiki að geta gert við bíl sjálf/ur, margar bilanir eru minniháttar og auðvelt að klóra sig gegnum með hjálp obd skanna og internets
  • Villumelding í mælaborðinu? er öruggt að keyra bíl á meðan þú ert að bíða eftir tíma á verkstæði (bið á verkstæði geta verið nokkrar vikur)
  • Marga villukóða þarf stundum að eyða út úr tölvu, prófa bíl í smá tíma og lesa aftur af til að vita hvort að það sé í raun vandamál- getur sparað þér ferð á verkstæði/stytt tíma á verkstæði.

 

Þjónusta og verð

  1. Dagur 6.200 kr
  2. Auka dagur/ar er 4000kr á dag //Í boði að leigja tölvu í 1-5 daga
  3. Fluke multimeter getur fylgt með fyrir 2000 kr aukalega á dag.
  4. Í boði að fá ráðgjöf frá bifvélavirkja með 10+ ára reynslu

 

Tölvur frá okkur

  • Bilanagreiningar tölvur sem geta lesið af öllum kerfum í bílnum hjá þér og eru búnar mörgun þjónustuaðgerðum sem ódýrar tölvur bjóða ekki upp á
  • 31+ Þjónustuaðgerðir. (DPF regen,brake pad change,oil mainten,injector coding,....)
  • 150+ bílamerki, 100.000+ bílategundir(Asia,Evrópa,Ameríka..)
  • Bílar frá 1996-2025. Með öllum nýjustu uppfærslum
View full details

Tindás þyngingarvesti og tölvuleiga

Þyngingarvesti

Gerðu 20 mín göngu að æfingu- eina sem þú þarft er þyngingarvesti

skoða

OBD2 tölvur

Leiga á aflestrartölvu á lágu verði

skoða