Hágæða rafmagnsmælir frá Fluke til leigu (Fluke multimeter)
Ódýrast að leigja með OBD tölvum frá okkur
Viltu ekki borga verkstæði fyrir dýrar bilanagreingar þegar það er möguleiki að geta gert við bíl sjálf/ur, margar bilanir eru minniháttar og auðvelt að klóra sig gegnum með hjálp obd skanna/rafmagnsmæli og internets.
Með hjálp rafmagnsmæli getur þú prófað þig áfram að gera við bílinn þinn og séð hvort þú getur lagað hann sjálfur eða þarft tíma á verkstæði.
Þjónusta og verð
Dagur2.990 kr
Auka dagur/arer2190kr á dag //Í boði að leigja mæli í 1-5 daga
Leiga með obd skanna er 1.999 kr á dag, auka dagur er 1.499 kr
Í boði að fá ráðgjöf frá bifvélavirkja með 10+ ára reynslu